Mössun

Nýtt hjá Massa þrif - Mössun

Lakkið á bílnum er slípað/pússað og fær nýbónað útlit. Hentar bílum sem eru eldri en 2-3 ára þó getur verið þörf á að massa upp 1-2 ára bíla ef þeir eru verulega kústaðir. Bílar sem eru þvegnir með kúst verða mattir með tímanum. Þetta á sérstaklega við ef þeir eru sjaldan bónaðir. Sé bíllinn mjög skítugur virkar kústurinn eins og sandpappír. Eftir að bíllinn hefur verið massaður verður hann mun þægilegri í þrifum vegna þess hvað lakkið er orðið slétt. Bónið á bílnum endist mun lengur eftir hann hefur verið massaður. 

Innihald: 

  • 5 - 8 vinnustundir
  • Bíllinn slípaður (massaður) með grófum og svo fínum slípimassa