Kraftvörns þvottur

  • Eingöngu fyrir bíla með kraftvörn
  • Skolað af bílnum með háþrýstidælu
  • Við notum tvær umferðir af tjöruhreinsi (í flestum tilfellum fjarlægir þetta 95 til 100% af tjörunni)
  • Bíllin er þvegin með sérstakar kraftvörnsápur (tveggja þátta)
  • Bíllinn er þurrkaður
  • Ekki tryggt að öll tjara fari sérstaklega í fölsum
  • Þvotturinn endurlífgar og hressir uppá kraftvörnina
  • "Kraftvörn" (eingöngu á nýja bíla eða með mössun)