Keramík húðun

 • Vinnustundir: 5 til 7.
 • Tjöruþvottur.
 • Fljótandi bón borið í skurði og samskeyti.
 • Föls bónuð, silicon á gúmmílista.
 • Felgur hreinsaðar/bónaðar, borið á dekk og plast.
 • Lakkfletir húðaðir með keramík efni.
 • Gluggar hreinsaðir og bónaðir að utan.
 • Athugið ! Ekki má þvo bíllin viku eftir að húðin er sett á.
 • Eykur þetta gljáan alveg umtalsvert ásamt því að hrinda enn betur frá sér vatni.
 • Endingin er í allt að 2 ár og er ekki þörf að setja bón á bílinn á meðan.
 • Varanlegasta vörn sem á markaðnum í dag.

Tvöföld keramík húðun

Einnig er í boði að fá tvöfalda keramíkhúðun en hún eykur endinguna um eitt ár.