Blettun

Tímavinna

Kostir:

  • Ryð hverfur ekki af sjálfu sér. Með því að bletta stoppum við þessa ryðmyndun
  • Tilvalið áður en Kraftvörnin er sett á
  • Eingöngu með öðrum bón og Kraftvörns pökkum
  • Tímavinna, í viðbót við þann pakka sem pantaður var
  • Viðskiptavinurinn þarf að útvega lakkið sjálfur (td Bílaverkstæði Ísafjarðar). Kvartlíter er nóg
  • Lakkið þarf að vera í dós (ekki staut)
  • Við sköffum grunninn og allt annað
  • Við geymum lakkið og getum viðhaldið blettuninni við endurkomu
  • Bletturinn er slípaður og grunnaður (sé um ryð að ræða) og blettað tvisvar til þrisvar sinnum 
  • Við notum mjög fína pensla og gefum okkur þann tíma sem þarf